Topband ÞanborðiDL Chemicals

Vörulýsing

Topband er álímdur þanborði sem er þéttleikaprófaður
Borðinn er límdur á t.d glugga eða hurðakarm fyrir ísetningu og þenur sig rólega út
Borðinn er þéttleikaprófaður og virkar sem lekavörn
Byggingarhlutinn verður þessvegna strax lekaþéttur og ekki þarf að huga að endanlegum frágangi úti fyrr en veður leyfir

Það hentar vel að nota Topband borða sem þéttingu á milli karms og veggs og loka svo samskeytum með
Parabond W Exterior membruborða

Tæknilýsing

Breidd x hæð full þaninn
15 x 20 mm, 15 metrar á rúllu
15 x 30 mm, 15 metrar á rúlllu
20 x 40 mm, 10 metrar á rúllu