Parafoam NBS winter er polyurethane festifrauð fyrir byssu sem hægt er að nota viða allt að -10°C
Góð hljóð- og varmaeinangrun
Inniheldur ekki efni sem eru skaðleg ósonlaginu
Rakaþolið og hægt að mála yfir.
Basi | Polyurethan – Prepolymer |
Hörðnunartími m.v 30 mm fúgu | 1 klst |
Hitaþol | -50°C - +90°C |
Hljóðeinangrun | 60 dB |
Hitastig við notkun | -10°C - +30°C |