Parafoam NBS Low Expansion Byssufrauð 750mlDL Chemicals

Vörulýsing

Parafoam NBS Low Expansion er byssufrauð með litla þennslu
Frauðbyssan eykur nákvæmni við notkun, eins og að fylla í grannar rifur og sprungur
Inniheldur ekki efni sem eru skaðleg ósonlaginu 
Góð hljóð- og varmaeinangrun 
Hægt að mála yfir

Tæknilýsing

BasiPolyurethane-prepolymer
Hörðnunartími m.v 30 mm fúgu1 klst, hægt að skera eftir 30-40 min
Hitaþol-50°C - +90°C
Hljóðeinangrun: DIN 52210-360 dB