Parafoam FR IK Eldvarnarfrauð 750mlDL Chemicals

Vörulýsing

Parafoam FR er brunaþolið polyurethane frauð sem þenst út við loftraka
Brunaþol er allt að 180 min skv staðli EN 1366-4:2006 + A1:2010
Leitið upplýsinga um brunaþol við mismunandi aðstæður hjá sölumönnum
eða á heimasíðu framleiðanda

Tæknilýsing

BasiPolyurethane-prepolymer
Brunaflokkur: DIN 4102, part 1B1 B, s1, d0 (EN13501-1:2007+A1:2010)
Brunaþol: EN 1366-4:2006 + A1:2010Allt að 180 min
Fullharðanað1 klst
LiturBleikt