Parafoam 1K Festifrauð 750mlDL Chemicals

Vörulýsing

Parafoam 1K er polyurethane festifrauð með litla þenslu
Hefur mikla viðloðun við steypu, timbur, málma og plastefni eins og polyester, polystyrene og hart PVC
Á gljúpa fleti er ráðlagt að úða vatni á flötinn áður en frauðað er til að auka bindingu
Þenst lítið út og hentar þessvegna vel til þess að festa yfirfelldar hurðir Tæknilýsing

BasiPolyurethane-prepolymer
Hörðnunartími m.v 30 mm fúgu1 klst
Hitaþol-50°C - +90°C
Hljóðeinangrun: DIN 52210-360 dB