Gesipa Accubird Pro HnoðbyssaGESIPA

Vörulýsing

Gesipa Accubird Pro Hnoðbyssa

18 V batterís hnoðbyssa með kolalausum mótor og LED ljósi

Allt að 4 sinnum hraðari en aðrar batterís hnoðtangir

Tekur ál hnoð frá 2,4 - 6 mm

Tekur stál- og ryðfrí hnoð frá 2,4 - 5 mm

BULB-TITE klæðningahnoð að 5,2 mm í áli og stáli

G-Bulb hnoð að 4,8 mm í öllu efniTæknilýsing

Þyngd2 kg
Slag25 mm
Grip10.000 N
Batterí18 V 2,1 Ah Li-ion