Vörulýsing
Handhægt LED batterís vinnuljós
Innbyggð hleðslurafhlaða
Einnig hægt að nota öll 18 V Festool batterí til að lengja líftíma
Tvær birtustillingar
Mjög góð birtudreifing, 170°
Segulfesting fylgir með en ljósið passar einnig á allar 1/4" myndavélafestingar
Kemur í handhægri tösku með 220 V og 12 V hleðslusnúrum
Tæknilýsing
Afl | 12 x 1,5 W |
Ljósmagn | 310/769 lm |
Líftími á innbyggðri rafhlöðu | 290/110 min |
Þyngd | 0,7 kg |