



3490010093
Festool ISC240 Einangrunarsög Li EB-Basic 574821
18V Rafhlöðu einangrunarsög
Kolalaus EC-Tec mótor
Ryksugutengi
Kemur í SYS 3 T-LOC tösku
Þessi sög er hönnuð til þess að skera eða saga einangrun
Hentar fyrir steinull, glerull, einangrunarplast og í raun alla einangrun í mismunandi stífleikum
Söginni fylgir sleði sem rennur eftir því undirlagi sem sagað er á
Þannig er hægt að vinna með plötur ofaná borði eða jafnvel beint á steyptri plötu
Einnig er hægt að nota sögina með Festool sleðalöndum
Sögin kemur í Systainer tösku, án rafhlöðu og hleðslutækis
© 2025 Ísól ehf Allur réttur áskilinn
© 2025 Ísól ehf Allur réttur áskilinn