3490050053
Festool CTL36 Ryksuga EI AC-PLANEX 578154
Til á lager
Öflug, skilvirk og traust. Við krefjandi slípunarvinnu tryggir sjálfvirka hreinsun á síunni (AUTOCLEAN) – sem er öflugri en í eldri gerðum – stöðugan háan sogkraft, lengri vinnulotur og meiri endingartíma síunnar með mina viðhaldi. Með 36 lítra tanki er CTL 36 E AC PLANEX sérhönnuð fyrir mikla efnisnámu við notkun á PLANEX gíröffum. Snertistýring gerir notkun einfalda og þægilega. Fastur Bluetooth® tengibúnaður veitir sjálvirka ræsingu vélarinnar. Sveigjanlegur og keilulaga barki er hægt að geyma snyrtilega í toppnum á ryksugunni.
- Fullkomin samvinna: Hreyfanleg ryksuga hönnuð sérstaklega fyrir PLANEX gíraffa
- AUTOCLEAN: Sjálfvirk og öflug hreinsun aðalsíu fyrir jafnan sogkraft. Hægt að stilla bil milli hreinsana (15, 30, 60 eða 120 sekúndur) í Festool appinu. Full hreinsun fyrir mjög stíflaðar síur.
- Þægileg stjórnun: Snertihnappar gera notkun einfalda og skiljanlega
- Sjálfvirk ræsivirkni: Rafmagnsverkfæri ræsa ryksuguna sjálfkrafa í gegnum tengi
- Stillanlegur sogkraftur: Fimm stig sem hægt er að velja eftir aðstæðum
- Snjallt Bluetooth® kerfi: Ræsir ryksuguna sjálfkrafa með Bluetooth® rafhlöðum eða fjarstýringu
- Samhæfing við Systainer kerfi: T-LOC kerfið auðveldar festingu festool kassa
- Stöðugur sogkraftur: Þökk sé öflugri og þéttri túrbínu
- Vörn gegn stöðurafmagni: Antistatísk hönnun kemur í veg fyrir uppsöfnun rafmagns við vinnu
- Snyrtilegt og öruggt: Barkinn kemst vel í toppinn á ryksugunni og snúruvinda stuðla að skipulagi og öryggi
- Færni og stöðugleiki: Stór snúningshjól og innbyggð bremsa tryggja góðan hreyfanleika og öryggi á vinnusvæðinu
- Hagkvæm nýting: Hámarksnýting í tankinum
Eiginleikar
Afl
350 – 1 200 W
Hámarksflæði
3,900.00 l/min
Hámarks sogkrafurHámarks sogkrafur
24,000.00 Pa
snúra
7.50 m
Stærð tanks/ryksugupoka
36/34 l
Hámark afl tengd tækis
2,400.00 W
Ryksugu klassi
L
Þyngd án aukahluta
14.80 kg
Stærð
630 x 365 x 596 mm
© 2025 Ísól ehf Allur réttur áskilinn
© 2025 Ísól ehf Allur réttur áskilinn