Paracol Parquet 2C PU ParketlímDL Chemicals

Vörulýsing

Paracol Parquet 2C PU er tveggja þátta Polyurethane parketlím
Má nota á gólfhita
Alhliða parketlím sem hentar fyrir flestar gerðir af gegnheilu-, samlímdu- og harð parketi
Hefur góða bindingu við flest byggingarefni án þess að nota grunn
Þó er alltaf mælt með því að grunna á gljúpt yfirborð

Tæknilýsing

BasiTveggja þátta PU
Opnunartími við 23°C í 50% raka45 - 60 min
Blöndunarhlutfall9:1