M1 Neoprene RykgrímaRZ masks

Vörulýsing

Eiginleikar grímunnar:

  • Neoprene rykgríma með active carbon filter
  • Neoprene gríman hentar betur fyrir kaldar aðstæður
  • tveir ventlar virka eingöngu til þess að anda út svo að hitastig og raki innan í grímu haldist viðunandi.
  • Nefklemma til þess að koma í veg fyrir móðu á öryggisgleraugum
  • færanleg velcro teygja til þess að festa grímu

Í kassanum kemur:

  • 1 M1 gríma
  • 2x F1 active Carbon filterar sem endast allt að 60+ klukkutímum
  • 1 geymslu poki