Festool EHL 65E-Plus Hefill 574557FESTOOL

Vörulýsing

Spíral blað gefur frá sér minna hljóð en aðrir handheflar
Tönnin í honum heflar ekki þvert á efnið heldur er hún aðeins á ská, sem gerir alla heflun þægilegri
Gott frásog með ryksugu tekur nánast allt ryk og spæni
Bæði hægt að hafa ryksugubarkann hægra og vinstra megin á vélinni
Auðvelt og fljótlegt að skipta um tönn
Kemst í allt að 23mm föls

Tæknilýsing

Afl720 W
Hraði hefils15.600 sn/min
Breidd hefiltannar65 mm
Heflunar dýpt0 - 4 mm
Þyngd2,4 kg