Framúrskarandi fyrirtæki árið 2016

FF2016

Ísól ehf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2016 samkvæmt greiningu Creditinfo, en innan við 2% íslenskra fyrirtækja standast þær kröfur.

Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu frá árinu 2010 og birt lista yfir þau fyrirtæki sem talin eru efla íslenskt efnahagslíf. Fyrirtækin þurfa að uppfylla viss skilyrði um stöðugleika í rekstri og jákvæða afkomu.

 

 

Comments are closed.