Festool_tsc 55

TSC 55 Li Rafhlöðu hjólsög

Flokkar: ,

Vörulýsing

Nú er þessi frábæra vél í boði með rafhlöðum.

Sleðasögina frá Festool þekkja flestir.
Mikil nákvæmni, auðveld og þægileg í notkun og ending. Þetta er það sem einkennir þessa sög.

Nú er hún í boði fyrir rafhlöður og með poka í stað ryksugu. Hönnun hússins sem blaðið er í myndar sog og skilar rykinu ótrúlega vel frá sér og í pokann. Svo vel að menn trúa því varla þegar þeir sjá það. Sögin gengur á 15v og 18v rafhlöðum og annaðhvort einni eða tveim í einu. Með tveim rafhlöðum snýst hún á 5.200sn.min sem er það sama og snúrusögin. Kolalaus mótor og 5,2Ah rafhlöður tryggja svo mikil afköst og góða endingu.

Sögin hefur alla sömu stillimöguleika og hefðbundna sleðasögin

Hraðastýring

Þyngd með tveim 18v rafhlöðum 5,3kg

Sögin kemur í tösku

Verð: 96.325 kr.

Sjá nánar: HÉR.

Video

TSC 551 TSC 552