Parabond-600

Parabond 600 Límkítti

Vörulýsing

Parabond 600 gefur mikinn styrk um leið og efni eru límd saman. Límist á blauta fleti jafnt sem þurra. Notkun á grunn (primer) er í flestum tilfellum óþörf. Hefur mikið veðrunar- og hitaþol (-40°C til +90°C).  Stenst allar kröfur sem lím fyrir inni- og utanhúsklæðningar þar sem ekki eru notaðar aðrar festingar en lím. IKI-vottun (ISO 9001) fyrir notkun inni á heilbrigðisstofnunum.

Togþol strax við límingu er 300 gr á fersentimeter.
Fullharðnað er togþol 24 kg á fersentimeter.

Fæst bæði í túpu og pulsu. Nokkrir litir á lager.

Meiri upplýsingar má finna í bækling hér fyrir neðan.

Sækja Tækniupplýsingar