zoom_san_dscag125plus_767996_p_01a

DSC-AG 125 Plus steinsög

Vörulýsing

Afl 1400 W
Snúningshraði 3500 – 11000 min⁻¹
Þvermál blaðs 125 mm
Fjarlægð frá vegg-hlið 32 mm
Fjarlægð frá vegg-framan 78 mm
Dýpt án og með landi 27/23 mm
Þvermál ryksugustúts 36/27 mm
Þyngd 4,1 kg

Steinsög með mjög vel lokuðu húsi svo að ryk er í algjöru lágmarki þegar sagað er með ryksugu. Þessi sög gengur á sleðalöndin frá festool svo hún hentar einstaklega vel þar sem nákvæmni þarf að vera mikil t.d við að saga flísar, klæðningaplötur úr steinefnum, þensluraufar ofl. Einnig eru hjól undir henni sem gera alla vinnu mjög þægilega.
zoom_san_dscag125plus_767996_a_05b zoom_san_dscag125plusfs_768993_a_01a (1)