Nýjar vörur frá Festool og Facom

Það nýjasta frá Festool er HKC hjólsögin. Algjörlega ný hugmyndafræði og frábær hönnun gera þessa sög að því sem hún er. Einfaldlega frábært verkfæri. Hún er í boði fyrir rafhlöður og núna með haustinu eigum við von á henni með snúru. Það nýjasta frá Facom eru DETECTION topplyklasett. Þú sérð innihaldið í settinu þó það […]

Nýjar vörur frá Festool.

Við vorum að fá í hús nýjar vörur frá Festool. Ber þar hæst að nefna Conturo kantlímingarvél. Meðfærileg vél sem tekur allt að 65mm breiðar og 3mm þykkar kantlímingar. Hún ræður við innanradíus niðurí 50mm. Hægt er að nota vélina lausa þar sem það hentar en svo er hægt að fá borð til að festa […]

Ný kynslóð batteríshnoðtanga frá Gesipa.

AccuBird og PowerBird batteríshnoðtangirnar frá Gesipa hafa margsannað sig fyrir afköst og endingu. Nú er von á nýrri kynslóð, AccuBird Pro og PowerBird Pro AccuBird Pro er búin kolalausum mótor sem eykur afköst og endingu, hún er allt að 4 sinnum hraðvirkari en aðrar hnoðtangir, tekur allt að 5mm hnoðum, er búin vinnulýsingu, fer einstaklega […]