Áhugaverð Video

Domino XL 700

VECTURO fjölsög frá Festool

GESIPA AccuBird & PowerBird

¼“ Toppasett með bitum

‎Fleiri video >>
Fréttir

More Products

Tilboð á SPIT verkfærum.

Til og með 31.1.2015 verðum við með ótrúleg verð á vinsælustu verkfærunum frá SPIT. Naglabyssur, dýflubyssur, borvélar og brotvélar. SPIT verkfærin hafa fyrir löngu sannað sig á Íslandi fyrir afköst og endingu. Smellið á myndirnar til að stækka þær.

Fígaró kaupir Festool verkfæri.

Fígaró náttúrusteinn hóf nýlega innflutning á Hi-Macs acryl borðplötuefni. Þetta efni er hægt að vinna með hefðbundnum trésmíðaverkfærum og því þurftu þeir að bæta þeim við hjá sér. Hver plata er sérsmíðuð efir þörfum og kröfum viðskiptavinar og því mikil hagræðing í því að vera með fjölhæf verkfæri sem einnig eru nákvæm. Þá kom aðeins […]

Festool námskeið hjá sölumönnum.

Í vikunni fengum við Thomas Greiß frá Festool í heimsókn til okkar.Thomas er einn þeirra sem sér um þjálfun og kynningar fyrir sölumenn og á sýningum. Það er óhætt að segja að hann er fær í því sem hann gerir, af öllu því sem við fórum í gegnum á 2 dögum kom aldrei spurning sem […]

Ný verkfæri frá Festool.

      Við vorum að fá stóra verkfærasendingu frá Festool. Þar á meðal Vecturo fjölsögina og DRC 18/4 sem er ný og öflug 4 gíra borvél. Í næstu viku eigum við von á manni frá Festool í Þýskalandi sem ætlar að vera hjá okkur í 2 daga og segja okkur allt um nýjustu verkfærin.